Byggð með X grindarbyggingunni sem notuð er í Vosso hjólin frá Guideline, en verið aðlöguð til að passa nettu og viðfelldnu útliti Fario LW hjólsins. Innfelldur hjólsteðjinn færir hjólið nær handfanginu fyrir betra jafnvægi og minna tog. Innbyggður taumahaldari heldur lausum mono/flúorocarbon taumum til að koma í veg fyrir flækjur.
Létt, með lítið þvermál, vatnshelt og innsiglað inndráttarkerfi með kolefnis/ryðfríum diskstafla myndar 1,3 kg dragkraft, sem er meira en nóg í silungaveiði. 68 hjólið hentar vel í allflesta sjóbirtingsveiði og einhendu laxveiði, enda er um að ræða large arbor hjól sem er einstaklega létt og sterkbyggt með 2kg dragkraft sem er mun meira en 2 minni hjólin. Stillingarvalið er 360° og býður upp á stillingar frá fríhjólun til ákveðins mjúks dráttar, sem er hentugt fyrir þá veiði sem þetta hjól er hannað fyrir. Fario LW er með örlitla yfirstærð á þvermáli spólunnar og er örlátt á lengd undirlínu.
Módel | Stærðir | Þyngd | Geta |
---|---|---|---|
Fario LW 24 | 90x58x28mm | 120gr | WF4F + 80m/20lbs undirlína / 62cm3 |
Fario LW 46 | 96x62x30mm | 125gr | WF6F + 100m/20lbs undirlína / 79cm3 |
Fario LW 68 | 102x60x30mm | 141gr | WF8F + 100m/20lbs undirlína / 99cm3 |