Guideline er upprunalega Norskt fluguveiðimerki og hafa verið í þróun og hönnun á fluguveiðivörum frá 1991. Guideline merkið var svo stofnað árið 1993. Allt frá fyrstu flugustöngum sem komu frá Guideline, sem og hinum ótrúlegu skothausum sem voru kynntir undir nafninu Power Taper™, hefur úrvalið frá Guideline vaxið mikið og í dag er fáanlegt svotil allt sem þú þarfnast í nútíma fluguveiði.
Árið 2001 opnaði Guideline skrifstofur í Svíþjóð og stækkaði alþjóðamarkaðshlutdeild sína.
Guideline eru stoltir af því að hanna og þróa allan sinn búnað sjálfir, allt frá hugmynd að frumgerð, prófunum, og að loka útgáfu vörunnar.
Guideline eru í dag Skandinavískt fyrirtæki sem selur og flytur út vörur til meira en 25 landa.
Margir af bestu leiðsögu- og veiðimönnum Íslands velja eingöngu vörur frá Guideline.