Öll elskum við yfirborðstökur, eltingarleikinn, hið breiða bak laxins, sprenginguna í vatnsyfirborðinu og tilfininngarnar. Hin örlitla vaka gáruflugunnar getur svo sannarlega verið áhrifarík.
Hér er myndband frá Frödin sem var tekin upp hér á Íslandi sem sagt er vera höfuðstaður hitch í heiminum. Hlustið á hvað hinir reyndu veiðileiðsögumenn hafa að segja og verðið hugfangin. Hefur einhver náð að fanga fleiri atlantshafslaxa á hitch en Árni Bald? Hann segir okkur nokkur trikkin hér.
Skoðið endilega Hitch flugur Frödin með því að smella hér.
Einnig er fjölbreytt úrval af öðrum hitch flugum hérna.