16 hólfa flugubox sem hentar sérlega vel fyrir laxaflugur, púpur og/eða smærri króka.
Með tvöföldum hliðum og sjálfstæðum læsingum til að auðvelda aðgang að báðum hliðum.
Boxið er létt og meðfærilegt með 8 hólf í hvorri hlið.
Stærð (lxbxh): 12 x 10.5 x 3.5 cm