Öngull úr grönnum og léttum vír með augað uppá við. Hannaðir fyrir flatvængja straumflugur með auka krók (trailer). Minnstu önglarnir henta mjög vel fyrir allflestar litlar straumflugur.
- Svart nikkel
- Stærðir 4 – 12
- Hárbeittur oddur og lítið agnald.
Koma í 18 stk pakkningum