Með sökktaumunum frá Airflo hefurðu fullkomna stjórn á því dýpi sem veitt er á, eins og oft er nauðsynlegt í laxveiði.
Floating taumar henta vel þegar veitt er með bomberum, slow og fast sink taumar eru fullkomnir til að forðast að línan berist með flotlínunni, og extra super fast sink taumurinn kemur flugunni niður á dýpið hratt og örugglega.
- Styrkur 24lb
- Lengd: 5 ft.
- Lúppa á öðrum enda.