Hönnuð af Alistair Gowans til að líkja eftir hálfgegnsæjum rækjum sem hann hafði séð í ferðum sínum. Þetta er mjög fjölhæf fluga fyrir alla laxveiði og ætti að vera til í öllum fluguboxum veiðimanna.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar