Þessi fluga er ein af upprunalegu blóðormsgerðunum og kom gríðarlega sterk inn á sínum tíma. Á í samkeppni við Squirmy ormana núna en þessi fluga getur, á góðum degi, fiskað ótrúlega og getur veitt á ýmsu dýpi með allskonar inndrætti.
Er með Hot Head brass kúlu.