Humungus straumflugurnar eru ekkert annað en Nobblerar, og er þessi upprunalega hönnuð í Skotlandi við hið mikla Loch Leven vatn í Skotlandi og hefur síðan orðið ótrúlega vinsæl straumfluga fyrir bæði regnbogasilung sem og urriða um allan heim. Þessi fluga hefur veitt regnbogasilung í Alaska, urriða í Tasmaniu og þúsundir villtra fiska í heimalandinu þar sem hún var hönnuð.
Yfirleitt kemur þessi fluga best út þegar notaðir eru svartur og gull saman, einnig hvítur og silfur.