Þetta er mjög einföld fluga sem á að líkja eftir fullvaxta buzzer bjöllu og líklega ein mest notaða þurrflugugerð sem notuð er í vötnum í Bretlandi. Hún var upprunalega þróuð af Bob Worts og er ein af þeim flugum sem mest eru hnýttar og prófaðar. Bob’s Bits er til í ýmsum útgáfum og alltaf gott að hafa gott úrval til taks í fluguboxinu.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar