Ertu að leita að endingargóðum og flottum hníf ? Bantam BBW® er með lás fyrir miðju handfangi og fremst eru rifflur til að auka grip. Þessir hnífar eru léttir og það er auðvelt að opna þá með annari hendi. Vel hannað handfangið er með þétt og gott hald.
Eilífðarábyrgð
Buck Knifes ábyrgjast hvern einasta Buck hníf gegn göllum í efni eða framleiðslu, allan líftíma hnífsins og munu gera við eða skipta út með nýjum hníf, eftir þeirra mati, hvaða Buck hníf sem er. Buck Knifes ábyrgjast ekki skemmdir vegna venjulegrar notkunar, misnotkunnar eða breytingum sem gerðar hafa verið á hnífnum. Buck Knifes hnífarnir eru ekki ætlaðir sem hamrar, meitlar, kúbein eða skrúfjárn.
EIGINLEIKAR | LÝSING |
---|---|
Lögun blaðs: | Drop Point |
Lengd blaðs: | 7cm |
Lengd lokaður: | 9.5cm |
Þykkt blaðs: | 2.6mm |
Þyngd: | 42.7gr |
Gerð stáls: | 420HC ryðfrítt stál |
Handfang: | Glass reinforced textured nylon |
Festing: | Vasahnífur |