Hefðbundinn, þægilegur og fjölnota. Örlítið minni en Stockman hnífurinn en með öll sömu blöð og Stockman. “Clip point” blaðið hentar fyrir smærri verk, “spey” blaðið til að flá og “sheepsfoot” blaðið er fullkomið í hreinan skurð, sérstaklega á flötu yfirborði.
Eilífðarábyrgð
Buck Knifes ábyrgjast hvern einasta Buck hníf gegn göllum í efni eða framleiðslu, allan líftíma hnífsins og munu gera við eða skipta út með nýjum hníf, eftir þeirra mati, hvaða Buck hníf sem er. Buck Knifes ábyrgjast ekki skemmdir vegna venjulegrar notkunar, misnotkunnar eða breytingum sem gerðar hafa verið á hnífnum. Buck Knifes hnífarnir eru ekki ætlaðir sem hamrar, meitlar, kúbein eða skrúfjárn.
EIGINLEIKAR | LÝSING |
---|---|
Lögun blaðs: | Spey, Sheepsfoot, Modified Clip |
Lengd blaðs: | Spey: 4.28cm | Sheepsfoot: 4.44cm | Modified Clip: 6.35cm |
Lengd lokaður: | 8.3cm |
Þyngd: | 54.1gr |
Gerð stáls: | 420JC ryðfrítt stál |
Handfang: | Viður með nikkel styrkingum |
Festing: | Vasahnífur |