Flottur og þægilegur lokaður hnífur með góðu og traustu gripi í handfangi með litlum hnapp til að læsa og opna. Kemur með upptakara og beltishengju.
Eilífðarábyrgð
Buck Knifes ábyrgjast hvern einasta Buck hníf gegn göllum í efni eða framleiðslu, allan líftíma hnífsins og munu gera við eða skipta út með nýjum hníf, eftir þeirra mati, hvaða Buck hníf sem er. Buck Knifes ábyrgjast ekki skemmdir vegna venjulegrar notkunar, misnotkunnar eða breytingum sem gerðar hafa verið á hnífnum. Buck Knifes hnífarnir eru ekki ætlaðir sem hamrar, meitlar, kúbein eða skrúfjárn.
EIGINLEIKAR | LÝSING |
---|---|
Lögun blaðs: | Drop Point |
Lengd blaðs: | 7cm |
Lengd lokaður: | 11cm |
Upprunaland: | Kína |
Þyngd: | 82.6gr |
Gerð stáls: | 420HC ryðfrítt stál |
Handfang: | Gúmmí |
Festing: | Beltishengja |