112 Ranger hnífurinn er afsprengi vinsælasta og söluhæsta hnífsins frá Buck, 110 Hunter Folder, og eins og 110 Hunter Folder hnífurinn sem var upphaflega kynntur á sjöunda áratug síðustu aldar, er 112 Ranger Lockback hnífurinn einnig með handfang úr Ebony harðvið.
Þessi Crelicam (teg. af mynsturgerð) Ebony viður kemur úr endurgróðursettum trjám frá Congo Basin regnskóginum og færir Buck Knifes ekta harðvið sem er nánast óslítandi.
Eilífðarábyrgð
Buck Knifes ábyrgjast hvern einasta Buck hníf gegn göllum í efni eða framleiðslu, allan líftíma hnífsins og munu gera við eða skipta út með nýjum hníf, eftir þeirra mati, hvaða Buck hníf sem er. Buck Knifes ábyrgjast ekki skemmdir vegna venjulegrar notkunar, misnotkunnar eða breytingum sem gerðar hafa verið á hnífnum. Buck Knifes hnífarnir eru ekki ætlaðir sem hamrar, meitlar, kúbein eða skrúfjárn.
EIGINLEIKAR | LÝSING |
---|---|
Lögun blaðs: | Clip Point |
Lengd blaðs: | 7.6cm |
Lengd lokaður: | 10.8cm |
Þykkt blaðs: | 3mm |
Þyngd: | 167.3gr |
Gerð stáls: | 420HC ryðfrítt stál |
Handfang: | Crelicam Ebony viður með brass styrkingum og fingragróp |
Festing: | Svart hulstur úr ekta leðri |