Brjáluðu ormagerðirnar eru flugur sem eru kenndar við flexi floss orma með mörgum “löppum” eða öngum og eru gríðarlega veiðnar hvort sem notaðar eru með tökuvara sem og á sökklínu með hröðum inndrætti. Þessi gerð er þekkt sem Norðan-ormurinn, og er vinsæl við veiðar í minni vötnum.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar