Mjög lifandi, agnaldslaus Jig straumfluga með UV efni og tungsten kúlu.
Hellingur af hreyfingu og UV efni sem vekur eftirtekt undir yfirborðinu. Ættir ekki að gleyma þessari þegar haldið er til veiða t.d. í Veiðivötn.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar