Danvise er ekta snúningsþvinga, framleidd í Danmörku og smíðaður að mestu úr Delrin – mjög sterkt geimaldar-nælon sem notað er í færibönd í verksmiðjum. Kjálkarnir eru gerðir úr hágæða, hertu stáli og þvingan kemur með spólu-hvílu/vír-höldu, C-klemmu til að festa við borð og það er auðvelt að breyta þvingunni fyrir örvhenta.
Hægt er að kaupa aukalega botnplötu á þvinguna sem kemur þá í staðinn fyrir klemmuna.