Bobbin keflishöldurnar eru mikilvægur þáttur í fluguhnýtingum þar sem þær þurfa að halda mjúkri spennu á hnýtingarþræðinum og hafa mjög slétt yfirborð í rörinu sem kemur þræðinum á fluguna.
Fyrir þetta hefur Dr Slick þróað og búið til nokkrar gerðir af keflishöldum sem framkvæma þetta á auðveldan máta.
Allar keflishöldurnar koma með delrin fót sem heldur mjúkri spennu á keflinu og koma með annarsvegar tvöfaldri keramik-klæðningu í rörinu eða tvöfaldri glerklæðningu sem særir ekki þráðinn.
Þessar klæðningar passa mun betur upp á hnýtingarþráðinn sem rennur í gegnum rörið heldur en hefðbundin rör eða klæðningar sem hafa hvassar brúnir.
Lengd: 4″ / 10cm