Fjaðratangir án snúningsáss eru bestar þegar settar eru fjaðrir á einfaldan máta, en þú skalt nota fjaðratöng með snúningsás þegar þú ert t.d. að búa til Parachute flugur.
Hálfhnútsgræja er á enda 10cm handfangsins á tönginni.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar