Einstakur örvalagaður endi á þessum sjálflokandi töngum, gerir þér kleift að taka utan um hvaða stærð af kúlum eða kónum sem er. Kemur með stömum gúmmíbótum á báðum kjömmum sem gerir það að verkum að einfalt er að týna upp smáar kúlur og varnar því að þú skemmir gler- eða plastkúlur.
Þetta er algerlega geggjuð græja!