Þessar einstöku bung ‘flugur’ fljóta eins og korktappi en oddhvasst skott. Þetta er í raun og veru tökuvari með áföstum öngli – hversu stórsniðugt er það!
Hversu oft hefur maður ekki lent í því að fiskurinn leitar í tökuvarann í stað púpunnar sem undir er?
Og það góða er að Fario hefur þróað uppbyggingu á þessum bung tökuvörum með króknum inn í þannig að það er nánast ómögulegt að skemma þær.
Þessi gerð hentar ákaflega vel í öll skilyrði vegna litanna í bunginum – bæði bjart og dökkt.
Elskaðu þá eða hataðu – en ekki sleppa því að hafa nokkra í boxinu.