Til að búa til hina fullkomnu dropalaga túpuflugu notar þú FITS Brass Turbo túpurnar – enn ein byltingarkennda varan til fluguhnýtinga frá Mikael Frödin.
Hægt er að nota FITS BTT á nokkra mismunandi vegu. Miðjan er með mestu þyngdina og er hönnuð til að opna upp mjúk efni án þess að það falli saman – allt til að búa til fullkomna syndandi flugu.
Á Turbo Brass Tubes kónana hnýtir þú á hálsinn fyrir framan kóninn og leggur svo efnin aftur að baki kónsins til að mynda fullkomna dropalaga flugu. Jafn einfalt og þetta er mikil snilld!
Og fyrir ykkur sem viljið hafa lakkaða hausa – þá er nægjanlegt rými til þess.
Of ef þú vilt veiða með kón að framan, þá smeygir þú honum bara niður fyrir framan BTT túpuhálsinn.
FITS BTT er gert til að veiða með lausum krók og XS FITS túpuefni – en einnig getur verið sniðugt að tengja saman XS og M túpuefni, eða jafnvel S í L. Þú einfaldlega tengir túpuefnið saman eins og þér hentar og notar svo BTT fyrir framan. M og S eru fullkomið túpuefni ef þú ætlar að veiða með lausum krók og vantar stutt body og festingu fyrir krókinn – svo er bara velja litinn!
10 stk í pakka