Þægileg og létt Polarized veiðigleraugu til að nota yfir sjóngleraugu.
Fortis OverWraps eru hönnuð til að passa yfir langflest sjóngleraugu, koma í veg fyrir truflandi birtu og taka burt glampa til að sjá dýpra ofan í vatn.
Mjúk og þægileg gúmmí á örmum koma í veg fyrir að gleraugun renni af höfðinu. Einstök útfærsla á loftun ofan á stílhreinum mattsvörtum gleraugnarammanum eykur loftflæði og kemur í veg fyrir móðu. Afar létt og þægileg gleraugu til að vera með allan daginn.
Switch tæknin sem Fortis notar dekkir linsuna töluvert í mikilli UV birtu og lýsir aftur þegar birtan dvínar.
Hágæða AM/PM (AMBER) linsurnar er fullkomnar fyrir lítil birtuskilyrði eins og í ljósaskiptunum.