Ótrúlega undarlegt nafn fyrir einstaklega gagnlegt hnýtingarefni. Ótrúlega nálægt orginal efninu. Smákrullótt í rótina og svo slétt hár sem búa til grannan og endingargóðan prófil á fluguna.
Í hverjum pakka eru 2 góðar pjötlur pakkað bak í bak og því meira efni en annarstaðar – og mun meiri gæði.
Hið fullkomna Sunray efni með einstaklega fallegum hárum sem eru lengri en fyrir hina orginal 13.5cm flugu – miklu lengri.