Eftir áralangar prófanir og hnýtingar á þúsundum flugna er Frödin loksins kominn með klárlega flottustu og bestu fluguhnýtingaráhöld sem til eru á markaðnum. Einstök og nýstárleg, en samt klassísk í flottri hönnun og eru einstaklega notendavæn. Áhaldaserían er framleidd úr hágæða stáli með ofur-nútímalegri tungsten bit-tækni sem sem gerir þau hárbeitt að eilífu.
FITS Dubbing Burstinn – Einfaldlega sá besti og sterkasti sem fáanlegur er
Tól framleitt fyrir þúsundir flugna – it simply FITS!