Klassísk og afar vönduð keflishalda með keramik pípu fyrir þynnstu þræðina. Nett 10cm hönnun, þannig að hún fellur vel inn í lófann með fullri stjórn á þráðþrýstingnum. Póleraðar stálkúlur og flatt þumalgrip.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar