FITS Verkfærasettið frá Frödin er fullkomið safn af níu nýstárlegum fluguhnýtingarverkfærum, fallega geymt í vönduðu svörtu leðurveski úr buffalo-leðri með rennilás. Hér færðu hágæða verkfæri í einu glæsilegasta verkfærasafni sem við bjóðum upp á.
Þetta er allt sem þú þarft – hvort sem það er fullkomin gjöf fyrir veiðimanninn í þínu lífi eða lúxus fyrir þig sjálfa/an til að njóta. Verkfærin og veskið eldast með reisn og verða verðmætari með tímanum.
Gefðu þér eða öðrum einstakt sett sem sameinar gæði, nýsköpun og glæsileika.
Í settinu er eftirfarandi:
- FITS Tubing Nál
- FITS Tubing Nál með festingu
- FITS Dubbing Nál
- FITS Dubbing Bursti
- FITS Tungsten Skæri
- FITS Bogin Tungsten Skæri
- FITS Túpuskeri
- FITS Fjaðratöng
- FITS Ceramic Bobbin