Angel Hair er notað í næstum allar flugur Frödin í dag. Í minnstu flugurnar notast einungis ein eða tvær lengjur af Angel Hair, rétt til að mynda smá glitur.
Í stærri flugurnar þá er Angel Hair blandað saman við náttúruleg hár til að mynda fullkomna og ljúffenga blöndu.
Frödin kallar Angel Hair “guðsgjöf” til hans, fyrir flugurnar hans.