HD stendur fyrir “heavy duty” og þetta er því þyngri og sterkari útgáfa af Angel Hair. Efnið er í forminu einhversstaðar á milli venjulegs flash og Angel Hair. Oft er reynslan sú að venjulegt flash er of þungt og Angel Hair of nett, þannig að lausnin er Angel Hair HD! Getur komið í staðinn fyrir flash á minni flugum og í staðinn fyrir venjulegt Angel Hair á stærri flugum. Angel Hair HD kemur í sömu 15 litunum og venjulegt Angel Hair.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar