SSS Glitz er flash dubb úr löngum þráðum með ótrúlega flott einkenni. Ólíkt hinu hefðbundna SSS Dubb sem er byggt upp með gegnsæjum gervihárum, þá er Glitz byggt upp úr flash þráðum í mismunandi gerðum, gæðum og litum. Ein dubb blanda getur innihaldið allt að 15 mismunandi gerðir af þráðum, allt til að hjálpa til við að búa til fullkomið, glitrandi og aðlaðandi útlit án þess að vera með hárflækju.
Hentar ákaflega vel fyrir stærri laxa- og sjóbirtingsflugur.
Það glitrar og glansar meira en nokkuð annað dubb.
Hér færðu 12 liti saman í einu hentugu boxi.