Túpuboxin frá Fulling Mill eru með breytanlegum hólfum og því hægt að raða upp eftir stærðum.
Hvort sem þú ert að ferðast með slatta af hinum öflugu Sunray túpum, micro þríkrækjur og/eða túpur, þá getur þú fullvissað þig um að vera með rétta plássið í þessu boxi.
Engin hætta er á að flugurnar færist milli hólfa þegar það er lokað.