Að veiða á yfirborðinu er mjög spennandi og er mögulegt með “Bomber”, gárutúpu og léttklæddum, klassískum þurrflugum. F&W flugur frá Frödin eru úr svampi, eru sterkar, nánast ómögulegt að sökkva þeim og henta vel í straumvatni. Þær eru mjög nálægt því að líta út eins og skordýr og henta vel í lax og sjóbirting.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar