Guideline 4D endarnir eru hannaðir til að passa fullkomnlega á móti 4D Body skothausunum.
Og vissulega munu þeir einnig passa á móti öðrum svipuðum skothausum frá öðrum framleiðendum.
Allir endarnir með sökkeiginleika hafa 2 sökkhraða ( double density ) til að sökkslóðin í vatninu verði bein og áhrifarík. Þeir vinna ótrúlega vel þegar notaðir á móti réttum búk og taumlengd.
Endarnir eru litakóðaðir í endana svo einfalt er að finna út hvaða enda er hægt að nota á móti hvaða búk.
Guideline 4D 15ft / 11gr endarnir passa fyrir 4D Body 8/9DH 23gr