“Ready-to-fish” línusett sem kemur með 4D Compact flothaus og þremur útskiptanlegum endum í handhægu möskvaveski.
4DCompact Multi Tip línukerfið er líklega besta og hagkvæmasta leiðin til að fá rétta uppsetningu frá upphafi þegar veitt er með multi-tip skothausakerfi. Kerfið inniheldur 4D Compact flotbúk og möskvaveski með þremur útskiptanlegum endum sem hafa mismunandi sökkhraða – H/I, S1/S3 og S3/S5 – til að hægt sé að ná til fisksins á mismunandi dýpt.
Öll línuserían kemur með línur sem henta öllum tegundum af veiði, allt frá einhendum að Switch og tvíhendum, en þó ekki fyrir stærstu og þyngstu tvíhendurnar. Vegna hinnar stuttu lengdar á 4D Compact línunum er ótrúlega einfalt og þægilegt að meðhöndla og kasta þessum línum.
Fáanleg á lager í eftirfarandi stærðum: #7/8 DH 29g, #8/9 DH 34g, #9/10 DH 38g
Gerð | Heildarþyngd og lengd | Flotbúkur | Endar H/I, S1/3, s3/5 | Litakóði enda |
---|---|---|---|---|
4D Compact Multi Tip – DH #7/8 | 29 g/448 gr – 9,0 m/29´5″ | 22 g/340 gr – 5,4 m/17´7″ | 7 g/108 gr – 3,6 m/12´ | Gulur |
4D Compact Multi Tip – DH #8/9 | 34 g/525 gr – 9,0 m/29´5″ | 25 g/340 gr – 5,4 m/17´7″ | 9 g/139 gr – 3,6 m/12´ | Appelsínugulur |
4D Compact Multi Tip – DH #9/10 | 38 g/586 gr – 9,0 m/29´5″ | 29 g/340 gr – 5,4 m/17´7″ | 9 g/139 gr – 3,6 m/12´ | Grænn |