Olían er þynnri og er betri kostur ef þú undirbýrð flugurnar á hnýtingarborðinu, eða fyrir smáar flugur þar sem gelið hefur tilhneigingu til að hylja trefjarnar. Gelið er dálítið þykkara og er fyrsta val Guideline við veiðar fyrir allar tegundir þurrflugna.