Experience háfaranir eru sterkir, léttir, hnútalausir, og djúpir háfar með stuttu handfangi til að nota þegar þeim stóra er náð. Hannaðir til að bera á bakinu, eru með stóra möskva, og extra mikla dýpt til að hægt sé að háfa á öruggan máta hinum stóra.
Framleiddur úr sterku og léttu áli, netið kemur í dökk grænum lit með hágæða möskva, og handfangið kemur með korki til að bæta floteiginleka fyrir háfinn.
Kemur með litlum hring til að halda netinu til haga í flutningum. Kemur einnig með öryggisbandi.
Experience stóri silungaháfurinn
Heildarlengd með handfangi: 72 cm
Rammi LxW: 52 x 36 cm
Dýpt á neti: 85 cm
Þyngd: 420 gr