Experience Multi Harness er snjöll og þægileg útfærsla á veiðivesti sem fæst með nýrri nálgun á þægindi, geymslurými og léttleika.
Þessi útfærsla er gerð úr léttum og sterkum efnum. Það er stillanlegt þannig að það er hægt að vera vel klæddur eða léttklæddur undir því.
Hægt er að hugsa þetta veiðivesti sem módúlar lausn þar sem hægt er að taka vasana af á fljótlegan og auðveldan máta og endurraða eftir eigin höfði. Allir vasarnir þrír hafa allir rými fyrir meðalstór flugubox. Einnig er hugsað fyrir öllum nauðsynlegustu tækjum og tólum á haglegan hátt.