Snjöll og notadrjúg mittistaska með nóg rými og skipulag fyrir heilan dag á bakkanum. Allt hannað fyrir auðveldan aðgang að öllum nauðsynlegusta búnaðinum. Taskan er á bak-stuðningsbelti frá Guideline og er með rennibrautum þannig að auðvelt er að renna töskunni fram í kjörstöðu til að nálgast allt sem þú þarft og svo rennur hún aftur fyrir bak þar sem þú finnur varla fyrir henni. Fljótlegt er að losa töskuna frá stuðningsbeltinu og festa hana á bakpokann frá Guideline með snjöllu kerfi. Stóra hólfið er með rennilás og 4 hólfum og fremra hólfið er einnig með rennilás og 4 hólfum ásamt hengju fyrir lykla eða annað smálegt.
Tengistikan fyrir verkfærin er efst á töskunni, heldur þeim að töskunni og er hægri/vinstri stillanlegt. Að utan er mjög þægilegir og rúmir möskvavasar fyrir taumaefni o.fl. í þeim dúr. Undir töskunni er teygjanleg festing sem getur haldið stangarhólk og/eða upprúlluðum jakka.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Litur | Graphite |
Umhverfisvernd |
|
Efni | 72 % recycled Robic® Mipan® Regen™ nylon, 28 % N/66 ripstop |
Stærð | B: 280 x H: 210 x D: 130 mm |
Vatnsheldni | Vatnsfráhrindandi PU húðun |
Rými | 6 lítrar |
Þyngd | 475gr |
Rennilásar | YKK Zipper |