Framleidar úr hágæða ryðfríu stáli og er ekki bara klippur, þær koma með tól til að hnýta naglahnút, nál til að hreinsa úr auganu á flugunni og önglabrýni, allt í einni nettri græju.
Áfastur D-hringur sem auðvelt er að festa við zinger festingu.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar