Taska sem hefur mikið pláss og hægt að móta að eigin þörfum.
Framleitt úr sterku og veðurþolnu 600D/300D/400g TPE efni. Botninn er formótaður, vatnsheldur og sterkur, auk þess er ramminn höggþolinn og ver innihald töskunnar gegn hnjaski. Að innan er taskan með mjúkri og sléttri fóðringu og helling af breytilegum skilrúmum svo hægt sé að setja töskuna upp samkvæmt eigin þörfum.
Í lokinu eru 4 stórir netavasar.
Græjutaskan kemur með öflugu handfangi úr neoprene.
Stærð: 45 cm x 35 cm x 20 cm.
Rými: 30 lítar.
Þyngd: 2,2 kg.