Framleiddur úr tveggja laga Nælon Taslan efni og hefur vatnsheldnisstuðul upp á 10.000mm og öndun 3.000 / m2. Jakkinn er með tvo stóra vasa að framan fyrir flugubox og tvo aðra minni vasa.
Tækjastöðvar fyrir tangir, taumaklippur og fl. Aftan á hálsmálinu er D hringur til að hengja t.d. háfinn í.
Þessi jakki inniheldur ekkert fluorocarbon.
Allt sem þú þarft til að eiga góðan dag á bakkanum.
TÆKNIUPPLÝSINGAR
Öndun | 3000 |
Litur | Kol |
Efni | Tveggja laga 100% Nælon Taslan |
Vatnsheldni | 10000 |
Þyngd | 740gr / stærð L |
Umhverfisvænn | Inniheldur ekkert fluorocarbon |