Guideline Loft buxurnar eru einstaklega hlýjar og léttar, henta fyrir allt veiðitímabilið og eru með lítið pökkunarrúmmál. Þær eru hannaðar með veiðimanninn í huga, eru ótrúlega hlýjar og þægilegar til að vera í undir vöðlum en henta einnig í alla útivist sem einangrun. Loft buxurnar eru mjúkar og vindheldar og munu halda þér heitum og þurrum.
GUIDELOFT™ EINANGRUN 40gr
Guideloft™ er fyrsta flokks einangrunarefni sem veitir frábæran hita á móti þyngdarhlutfalli. Efnið er hannað til að halda líkamanum heitum og þurrum í köldum aðstæðum. Framleitt úr 100% endurunnu pólýester efni með blöndu af holu og heilu garni sem heldur efninu einstaklega kröftugu en er með mjúkri áferð og einstaklega góðum pökkunareiginleikum.
Í HNOTSKURN
- Belti með örlitri teygju
- Sæti og hné hönnuð með þægindi í huga
- Smella á belti og YKK® rennilás í buxnaklauf
- Einangraðir og opnir vasar að framan
- Teygja á stroffum til að halda við þegar farið er í vöðlur
- Stór vasi aftan á buxum er með YKK® rennilás og þar er hægt að pakka saman buxunum
- Aðal efni: 100% endurunnið nylon 20D, bluesign® vottað, PFAS-frítt DWR
- Fylling: 100% endurunnið Guideloft ™ 40gr (80% heilar trefjar, 20% holar og þyrillaga trefjar)
- Litur: Algae Green
- Þyngd: 350gr (L)
- Stærðir: S-XXXL