Útdraganlega handfangið fyrir Guideline Multi Grip háfana er stillanlegt og læsanlegt í lengdum frá 34cm til 57cm. Þetta er útskiptanlegt handfang fyrir þá sem vilja lengra grip á Multi Grip háfana. Það er auðvelt skipta um handfang.
Með Guideline Multi Grip háfakerfinu getur þú skipt um handfang fyrir mismunandi veiðiaðstæður sem koma upp.
Háfarnir koma með sérstöku gúmmíhandfangi, en hafa þann kost að geta skipt yfir í bæði korkhandfang eða útdraganlegt handfang sem er stækkanlegt í allt að 57cm lengd.