NOVA Cassette fluguhjólin eru fáanleg í einni stærð; #68 í tveimur litum – svörtum og Stardust silfurlit. 2 akuaspólur fylgja með og kemur allt í flottri handhægri tösku.
NOVA fluguhjólið státar af fjölbreyttu og glæsilegu úrvali tæknilegra eiginleika. Framleitt úr endurunnum hráefnishleifum og er sannkallað ál undur sem viðhefur sjálfbæra umhverfisstefnu. Allir ytri íhlutir hafa verið uppfærðir með áli sem undirstrikar aukin gæði, aukna frammistöðu og endingu. Fínstillt koltrefjabremsa sem er nákvæmlega hönnuð til að skila tilgangsdrifinni bremsun sem er sérsniðið fyrir hverja hjólastærð.
Bætt hefur verið við nýrri festingu á bakhlið hjólsins til að auka við stöðugleika bremsunnar og einnig innleidd ný gerð af fjöðrun sem tryggir stöðugra bremsuviðnám þegar barist er við fisk. Hjólið sýnir nýtt og einstakt Guideline hönnunartungumál sem einkennist af formum sem voru einu sinni talin ómöguleg með CNC framleiðslu.
Með innbyggðu mótvægi við minni íhluti hjólsins nær NOVA að viðhalda stöðugri þyngd þrátt fyrir verulegar efnisuppfærslur á hinum ýmsu íhlutum, en ál valið fram yfir pólímer í framleiðslunni.
HREINT ALLA LEIÐ
Alger endurskilgreining á hönnun fluguhjóla!
NOVA fluguhjólin eru hönnuð og framleidd með samblöndun á nýstárlegri iðnaðarhönnun við áhrifalítil endurunnin hráefni sem gerir NOVA fluguhjólin líklega þau umhverfismeðvituðustu sem Guideline hefur nokkurntíma framleitt. Styrking á framtíðarsýn Guideline, að lágmarka umhverfisáhrif sem veiðimenn. Framleitt úr endurunnum hráefnishleifum og er sannkallað ál undur sem viðhefur sjálfbæra umhverfisstefnu. Hægt að segja að hjólið standi uppúr sem algerlega laust við öll einnota plastefni og með hjólhulstur framleitt úr endurunnu 600D efni.
Í HNOTSKURN
- Ál fluguhjól sem framleitt er úr endurunum hráefnum og engum einnota plastefnum.
- 2 aukaspólur fylgja
- Allir ytri íhlutir hafa verið uppfærðir með áli sem undirstrikar aukin gæði, aukna frammistöðu og endingu.
- Fínstillt koltrefjabremsa sem er nákvæmlega hönnuð til að skila tilgangsdrifinni bremsun sem er sérsniðið fyrir hverja hjólastærð.
- Kemur með nýrri bremsuplötu sem viðheldur auka stöðugleika í bremsun.
- Ný gerð af bremsufjöðrun sem veitir stöðugra bremsuviðnám.
- Byggt með innbyggðu mótvægi við minni íhluti hjólsins.
- Hjólhulstur framleitt úr endurunnu 600D efni og pakkningar úr endurunnum efnum.
Módel | Stærðir | Þyngd | Geta |
---|---|---|---|
NOVA Cassette #68 | 102×41 mm | 152gr | WF 7 + 100 m/20lbs undirlína |