Þessi færir þér auka styrk og metra á fluguhjólið þitt þegar þú átt í baráttu við þann stóra sem er á fullri ferð út að sjóndeildarhringnum. XSTREAM PE undirlínan er marglita, með 5 mismunandi litum, þar sem hver litur er 20 metrar og gefur þér þannig auka stjórn í baráttunni.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar