Þessi skothausataska er úr nyloni með möskvavösum að innan og er frábær lausn til að geyma skothausa og annað slíkt, blauta sem þurra, og eykur endingu þeirra um leið. Það eru alls 20 losanlegir vasar í þessari tösku, 10 hvoru megin, sem hægt er að taka með sér staka og hafa með sér í veiðivesti eða annari hyrslu. Það er einnig stakur möskvavasi með rennilás til að geyma tauma og/eða annað smálegt.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar