Önnur hlið vasans er gerð úr gegnsæju plasti á meðan hin hliðin er gerð úr gúmmíneti sem gefur góða útloftun og hjálpar til við að þurrka hausana eftir notkun. Þrír vasanna hafa Velcro lokun á meðan hinir þrír eru opnir. Allir hausarnir eru hinsvegar öruggir í öllum vösum.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar