Létt og mjúk derhúfa sem er vatnsfráhrindandi og blettaþolin. DryZone undir skyggni og svitaband til að verjast raka, og möskvar að innan á framhlið fyrir loftræstingu. Stillanleg Velcro ól með teygjanlegum flipa til að auka þægindi. Merkið að framan er HD-prentað með mynd af stílhreinni flugu. Átta sentímetra extra langt skyggni til að blokka sólina svo auðveldara sé að koma auga á fisk. UPF 40 UV vörn, 97,5–98% vörn við UV geislun.
Flugustangir



Flugustangapakkar






Kaststangir





G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar