Fluguveiðin og náttúran eru í nánu vinasambandi þar sem minnistæðir hlutir eru háðir hreinu umhverfi og heilbrigðu vatni. Guideline byggir í raun tilveru sína á þessum gildum. Alltaf að bera það sem þú komst með inn í náttúruna til baka og ekki skilja neitt eftir.
Náttúrubollinn frá Guideline er framleiddur úr stáli og er flottur til að drekka heitt morgunkaffið eða jafnvel fá sér smá hafragraut áður en veiðin hefst. Bollin er með sterka enamelhúðun sem þolir mikinn hita áður en hún fer að mynda sprungur. Þú getur komið bollanum fyrir nálægt eldi og jafnvel sett hann á eldavélina til að hita upp drykkinn ef hann er ekki nægilega heitur. En EKKI setja hann í örbylgjuofninn!
- Hægt að setja í uppþvottavél
- Matvælavottaður
- Forðist að nota edik eða sterka hreinsilegi
- Mismunandi matvæli geta skilið eftir sig bletti í enamelhúðinni