Stórt, vatnshelt, tvöfalt flugubox fyrir flugulagerinn. Sterkbyggt flugubox með sérlokun á hvorri hlið. Gott rými fyrir stærri flugur (25mm á hvorri hlið), 11 raðir af rifusvamp á hvorri hlið og hver röð með 32 rifum, 352 rifur á hvorri hlið, samtals 704 rifur.
Stærð: LxBxH – 295mm x 210mm x 54mm (u.þ.b. A4 blað)
Þyngd: 893gr